Giter Club home page Giter Club logo

game's Introduction

game

Hinn þekkti tvívíddarleikur Tetris lætur notandann raða saman hlutum sem falla niður, með því að færa þá og snúa þeim. Hlutirnir sem notaðir eru í Tetris eru fjórblokkir (tetrominos, en það eru 7 mismunandi útgáfur af þeim í tvívídd. Fjórblokkir eru ein gerð fjölblokka (polyominos). Önnur, einfaldari, gerð er þríblokk (tromino eða triomino), þar sem aðeins eru til tvær grunngerðir (eins og sést á myndinni efst á þessari síðu). Í þessu forritunarverkefni eigið þið að forrita í hreinu WebGL þrívíddarútgáfu af leik sem er eins og Tetris, nema hann notar bara þríblokkir. Við getum kallað hann Trisis (eða Þrísis á íslensku!). Hjá okkur eru því þríblokkirnar samsettar úr þremur teningum (í stað ferninga í Tetris). Í leiknum eigið þið að vinna með kassa sem er 6x6 að botnfleti og 20 á hæð. Þríblokkirnar falla niður innan í kassanum, eitt lag í einu og það á að vera hægt að snúa þeim og færa þær til innan kassans. Þar sem við erum nú í þrívídd, þá er hægt að snúa um þrjá ása. Þið skuluð nota a/z til að snúa um x-ás, s/x til að snúa um y-ás og d/c til að snúa um z-ás. Þá eru allir fjórir örvalyklarnir notaðir til að færa þríblokkina til. Auk þess á að vera hægt að slá á bilstöngina (space) til að láta blokkina detta hratt niður. Loks á að vera hægt að snúa kassanum á alla kanta með músinni, til að geta séð betur hvernig blokkirnar liggja. Það er best að hafa línur á kassanum til að auðveldara sé að sjá hvar fallandi þríblokkin er á hverjum tíma og hann þarf að vera gegnsær til þess blokkirnar sjáist vel.

Forritið ykkar þarf að geta látið blokkirnar lenda á réttum stað, þ.e. láta þær setjast ofan á blokkum sem þegar eru komnar á botninn. Það þarf líka að geta séð hvenær einn flötur er alveg fylltur, en þá þarf sá flötur að hverfa og gefa leikmanni stig fyrir það. Það er hægt að skrifa stigin bara beint í HTML-skjalið.

game's People

Contributors

thorgeir93 avatar

Watchers

James Cloos avatar  avatar

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.