Giter Club home page Giter Club logo

photo-organizer's Introduction

Halló. Ég heiti Bergþór. 👋 Það gleður mig að kynnast þér 😃

Nú á dögum skiptir ásýnd fyrirtækja í stafrænum heimi miklu máli. Ég brenn fyrir því að þróa hugbúnaðarlausnir sem hjálpa fólki í daglegu lífi, einfalda þeirra störf og gera lífið örlítið skemmtilegra.

Ég er skapandi og hugmyndaríkur einstaklingur sem tekur vel eftir smáatriðum og er mikill fullkomnunarsinni.


Hvað er ég að bralla í dag?

  • 🔭 Núna er ég að vinna í Next.js, React Native, Node.js, PHP og SQL verkefnum í vinnunni. Einnig hef ég umsjón með tölvukerfum.

Hvað hef ég gert?

laufid.is

Ég hef séð um forritun á fyrstu grænu upplýsingaveitunni á Íslandi, laufid.is.

Símkerfi 1819

Ég sá um innleiðingu nýs símkerfis fyrir 1819 og forritun viðmóts til að einfalda starfsfólki að svara fyrirspurnum hratt og örugglega.

1819.is

Ég sé um forritun á nýrri vefsíðu 1819.is sem fór í loftið í lok janúar 2022.

🎟 1819 Torgið

Ég sé um þróun og forritun á appinu 1819 Torgið, sem kom út í júní 2021 fyrir iOS og Android. Appið er skrifað í React Native. Sæktu appið hér!

Einnig sé ég um síðuna www.1819torgid.is

🛰 Track Diary (VehicleGPS)

Ég er að þróa iOS app sem tengist við GPS tæki sem ég forritaði sjálfur. Það sækir gögnin sem GPS tækið safnar og birtir þau á myndrænan máta. Í forritinu er síðan hægt að flokka gögnin. Ég stefni að útgáfu á appinu á næstu mánuðum.

🚗 Akur

Ég þróaði Android app með öðrum aðila sem skrifað er í Java og hefur samskipti við iðnaðartölvu í bíl í gegnum Modbus samskiptastaðalinn. Hægt er að stjórna ýmsum aðgerðum í bílnum í appinu, s.s. ljósum, þrýstingi í dekkjum og hæð bílsins. Forritið er nú þegar í notkun í einum björgunarsveitarbíl.

🎸 BandUp

Í lokaverkefninu í HR þróaði ég appið Band Up ásamt 3 öðrum í samstarfi við Bad Melody ehf. Appið var fyrir Android tæki, skrifað í Java, ásamt vefþjóni skrifaðan í Node.js. Ég hélt svo áfram að lokaverkefninu loknu og kláraði iOS útgáfu af Band Up, skrifaða í Swift.


Menntun

  • BSc. í tölvunarfræði — Háskólinn í Reykjavík. 2013-2018.
  • Stúdentspróf, Náttúrufræðabraut — Flensborgarskólinn. 2009-2012

photo-organizer's People

Contributors

bergthor13 avatar

Stargazers

 avatar

Watchers

 avatar

Forkers

solrex

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.